Talsmaður miðstýringar og frelsisskerðingar fær frelsisverðlaun SUS

frettinInnlendar

Geir Andersen fyrrum stjórnarmaður Sambands ungra sjálfstæðismanna(SUS), hefur miklar áhyggjur af þróun samtakanna, sem hafa yfirleitt verið akkeri einstaklingsfrelsis, frjálslyndis, athafnalífs og allra þeirra sem vilja lifa lífinu á sínum forsendum. Geir segir að á síðustu misserum hafi orðið töluverðar breytingar á og það líti út fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn og SUS hafi misst sjónar á sínum grunngildum er lúta að … Read More

148 lagst inn á spítala vegna lífshættulegra eða alvarlegra veikinda eftir bólusetningu

frettinPistlar

Daglega eru sagðar fréttir af fjölda sjúklinga sem eru á spítala veikir með COVID-19 og sömuleiðis af því hversu slæmt ástandið er á Landspítalanum. Látið er í veðri vaka að spítalinn sé að ,,springa“ vegna Covid innlagna og í gær birtist frétt á DV þar sem ónafngreindur faðir segir fótbrotinn son sinn ekki komast í aðgerð þar sem spítalinn sé fullur af óbólusettu fólki. Á … Read More

Singapore hættir niðurgreiðlsu á heilbrigðisþjónustu fyrir óbólusetta

frettinErlent

Í Singapore stendur nú til að hætta niðurgreiðslum á heilbrigðisþjónustu fyrir óbólusetta Covid-sjúklinga. Mun breytingin taka gildi 8. desember. Rökin eru þau að óbólusettir Covid-sjúklingar leggist þungt á heilbrigðiskerfið og er gjörgæslan sérstaklega tekin fram. Er talið að þessi aðgerð muni hvetja fleiri til að þiggja bóluefni og að álagið á heilbrigðiskerfið minnki Í Singapore er grímuskylda sem hefur staðið … Read More