Geir Andersen fyrrum stjórnarmaður Sambands ungra sjálfstæðismanna(SUS), hefur miklar áhyggjur af þróun samtakanna, sem hafa yfirleitt verið akkeri einstaklingsfrelsis, frjálslyndis, athafnalífs og allra þeirra sem vilja lifa lífinu á sínum forsendum. Geir segir að á síðustu misserum hafi orðið töluverðar breytingar á og það líti út fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn og SUS hafi misst sjónar á sínum grunngildum er lúta að … Read More
148 lagst inn á spítala vegna lífshættulegra eða alvarlegra veikinda eftir bólusetningu
Daglega eru sagðar fréttir af fjölda sjúklinga sem eru á spítala veikir með COVID-19 og sömuleiðis af því hversu slæmt ástandið er á Landspítalanum. Látið er í veðri vaka að spítalinn sé að ,,springa“ vegna Covid innlagna og í gær birtist frétt á DV þar sem ónafngreindur faðir segir fótbrotinn son sinn ekki komast í aðgerð þar sem spítalinn sé fullur af óbólusettu fólki. Á … Read More
Singapore hættir niðurgreiðlsu á heilbrigðisþjónustu fyrir óbólusetta
Í Singapore stendur nú til að hætta niðurgreiðslum á heilbrigðisþjónustu fyrir óbólusetta Covid-sjúklinga. Mun breytingin taka gildi 8. desember. Rökin eru þau að óbólusettir Covid-sjúklingar leggist þungt á heilbrigðiskerfið og er gjörgæslan sérstaklega tekin fram. Er talið að þessi aðgerð muni hvetja fleiri til að þiggja bóluefni og að álagið á heilbrigðiskerfið minnki Í Singapore er grímuskylda sem hefur staðið … Read More