Ein af þremur tillögum sem sóttvarnalæknir lagði til við ríkisstjórnina var útgöngubann. Það er aftur á móti engin heimild fyrir útgöngubanni í nýjustu útgáfu sóttvarnarlaga frá því snemma árs 2021. Þáverandi heilbrigðisráðherra lagði til í frumvarpi til breytinga á sóttvarnalögum að þar yrði ákvæði um útgöngubann. Í meðförum Alþingis var hugmyndinni um mögulegt útgöngubann hafnað og það tekið út úr … Read More
250-500 milljónir skammta á leið á haugana?
Ný skýrsla sýnir að hundruðir milljóna skamta af Covid bóluefnum eru við það að renna út á næstu vikum. Búist er við að um 240 milljónir skammta keyptir af Bandaríkjunum, Bretlandi, Japan, Kanada og Evrópusambandinu verði ónotaðir og renni út í mars, sagði greiningarfyrirtækið Airfinity Ltd. í London á fimmtudag. Fjöldi ónotoðra skammta gætu mögulega orðið 500 milljónir í mars … Read More
Hæstiréttur stöðvar skyldubólusetningu Bandaríkjaforseta
Hæstiréttur í Bandaríkjunum hefur hafnað lögmæti skyldubólusetningu Bandaríkjaforseta. Tilskipun forsetans náði til allra fyrirtæki í landinu með 100 starfsmenn eða fleiri. Gengist starfsfólkið ekki undir bólusetningu hefði það reglunum samkvæmt átt að fara vikulega í sýnatöku og vera með andlitsgrímur. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að tilskipunin gengi lengra en völd forsetans ná til. Dómurinn samþykkti þó álit um að … Read More