Fara fram á afturköllun markaðsleyfis á grundvelli lyfjalaga

frettinInnlendarLeave a Comment

Sam­tök­in Frelsi og ábyrgð hafa lagt fram stjórn­sýslukæru til heil­brigðisráðuneyt­is­ins vegna skil­yrts markaðsleyf­is bólu­efn­is­ins Com­irnaty, við Covid-19, fyr­ir börn á aldr­in­um 5-11 ára. Sam­kvæmt kær­unni er „sú van­ræksla Lyfja­stofn­unn­ar“ að aft­ur­kalla ekki markaðsleyfið skil­yrta kærð. Arn­ar Þór Jóns­son, lögmaður og varaþingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, fer fyr­ir kær­unni. Vísað er til lyfja­laga þar sem mælt er fyr­ir um skyldu til aft­ur­köll­un­ar markaðsleyf­is lyfs … Read More

Móðir leitar ráða eftir harkalega meðferð á syni hennar í sýnatöku

frettinInnlendarLeave a Comment

Móðir segir frá því í facebookhópnum mæðratips að hún hafi farið með fimm ára son sinn í PCR sýnatöku í Orkhúsinu í nóvember. Hún lýsir því að ungur maður, í kringum tvítugt, og talaði bjagaða íslensku hafi verið afar harkalegur við barnið.  Móðurinni sem ekki leist á starfsmanninn hafði óskað eftir öðrum til að taka prófið sem væri vanur börnum, en var sagt að það var ekki … Read More

Forstjóri Lyfjastofnunar nefndi ekki dauðsföll barna eftir bólusetningu í viðtali Stöðvar 2

frettinInnlendar1 Comment

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi kom Rúna Hauksdóttir forstjóri Lyfjastofnunar fram í viðtali þar sem hún svaraði spurningum um hættuna og hugsanlegar aukaverkanir af mRNA bóluefni Pfizer sem sóttarvarnaryfirvöld vilja sprauta í 5-11 ára börn hér á landi. Gefur í skyn að lyfið tromethamine sé bara hjálparefni Í viðtalinu svaraði Rúna fyrir lyfið Tromethamine (einnig nefnt TRIS) sem Pfizer hefur bætt við í bóluefnið fyrir 5-11 … Read More