Árið þegar veröldin missti vitið

frettinPistlar, Þorsteinn Siglaugsson1 Comment

Bókin „The Year the World Went Mad“ eftir Mark Woolhouse, sem er einn sérfræðinga breskra stjórnvalda sem stýrðu aðgerðum gegn kórónaveirunni, er nú komin út sem hljóðbók og kemur á prent 12. apríl. Í þessari bók viðurkennir höfundur að meira og minna allt sem hann og félagar hans lögðu til og stjórnvöld framkvæmdu hafi verið rangt. Í þessu viðtali við … Read More

Væni dátinn Volodymyr, spillingin í Úkraínu, nasistarnir og málfrelsi

frettinErlent, PistlarLeave a Comment

Eftir Arnar Sverisson: Fjórða forseta Úkraínu, Viktor Federovych Yanukovych (f. 1950), var árið 2014 steypt af stóli í valdaráni Bandaríkja Norður-Ameríku og úkraínskum nasistum. Hann var kjörinn réttmætri kosningu (sem Vesturlönd vel að merkja viðurkenndu). Þingið hefur þó aldrei staðfest gjörninginn samkvæmt stjórnarskrá. Lagalega er Viktor því enn þá forseti Úkraínu. Í fyrstu kosningunum, eftir valdaránið, þ.e. í maí 2014, … Read More

Sagnfræði og samhengi

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Ekki hafa allir áhuga á sagnfræði og skilning á henni til að setja viðburði dagsins í dag í samhengi. Gott og vel, þú getur þá horft á stutta fréttaþætti og lesið fyrirsagnir fjölmiðla. Það tekur tíma til að sjá í gegnum þokuna. Og með þoku þá meina ég stanslausan áróður fjölmiðla og yfirvalda til að berja í … Read More