Biden:„Ef Rússar ráðast inn í Úkraínu þá verður engin Nord Stream 2, ég lofa ykkur því“

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Stjórn­völd í Evrópu gruna Rússa um að hafa framið skemmd­ar­verk á gas­leiðsl­un­um Nord Stream 1 og 2, en þær liggja um Eystra­salt og flytja gas frá Rússlandi til Þýska­lands. Dönsk, sænsk og þýsk yf­ir­völd rannsaka nú þrjá leka sem greind­ust í gas­leiðsl­un­um í gær en mælistöðvar í Dan­mörku og Svíþjóð mældu spreng­ing­ar neðan­sjáv­ar um svipað leyti í grennd við lek­ana. … Read More

Bresk rannsókn: Plastagnir úr grímum finnast í lungum manna og blóði

frettinErlentLeave a Comment

Trefjar úr örplasti fundust djúpt niðri í lungum næstum hvers einasta einstaklings sem tekið var sýni úr í nýlegri breskri rannsókn. Rannsóknin frá Bretlandi fann örplastagnir, sem eru í mörgum COVID-19 grímum, í lungnavef á 11 af 13 sjúklingum sem voru á leið í aðgerð. Pólýprópýlen (PP) og pólýetýlen tereftalat (PET) voru algengustu efnin sem fundust í lungum. Það voru … Read More

Google Analytics ólöglegt í Danmörku – Neytendasamtökin segja það sama eiga við hérlendis

frettinErlent, ViðskiptiLeave a Comment

Stórt skref var stigið í dag þegar persónuverndaryfiröld í Danmörku gáfu út að notkun danskra vefsíðna á vefvöktunarforritinu Google Analytics bryti í bága við persónuverndarlög. Fyrr á árinu bönnuðu frönsk og austurrísk persónuyfirvöld notkun þarlendra vefsíðna á vefvöktunarforritinu. Við það tækifæri gaf Persónuvernd út frétt,  sem túlka má sem viðvörun til íslensks vefumsjónarfólks, þar sem fram kemur að líklega lyti … Read More