Ný rannsókn: mRNA Covid bóluefni finnst í brjóstamjólk

frettinErlent, RannsóknLeave a Comment

Ný rannsókn í tímaritinu JAMA (Journal of the American Medical Association) segir að mRNA (messenger RNA) Covid-19 bóluefni hafi fundist í brjóstamjólk. Rannsóknin náði til 11 heilbrigðra mjólkandi kvenna sem fengu annað hvort Moderna mRNA-1273 bóluefnið (n = 5) eða Pfizer BNT162b2 bóluefnið (n = 6) innan 6 mánaða frá fæðingu. Þátttakendur voru beðnir um að safna og frysta sýni strax við heimkomu þar til … Read More

Er ég öfgahægrimaður?

frettinGeir Ágústsson, Pistlar2 Comments

Eftir Geir Ágústsson: Kosningar til ítalska þingsins fóru fram um daginn. Visir.is segir í fyrisögn frá í aðdraganda kosninga: Hægri­flokkarnir stefna á stór­sigur með öfga­hægri­konu í farar­broddi Á kjördegi segir Visir.is í fyrirsögn: Kosið á Ítalíu í dag: Yfirgnæfandi líkur á öfga-hægri leiðtoga Á kosninganótt segir Visir.is í fyrirsögn: Allt útlit fyrir mikinn sigur hægri-öfga afla á Ítalíu Eftir að … Read More