Ritstjóra Fréttarinnar vísað frá borði í vél Icelandair

frettinInnlendar14 Comments

Margrét Friðriksdóttir, ritstjóri Fréttarinnar, ásamt öðrum blaðamanni miðilsins áttu flug með Icelandair til München í morgun og áfram til Moskvu. Tilefni ferðalagsins voru kosningar í Úkraínu sem nú eru hafnar. Þegar Margrét steig um borð í vélina segir flugfreyja að ekkert pláss sé fyrir handfarangur hennar og tók hann. Margrét, sem átti sæti í röð 11, sér þegar hún kemur … Read More

Trudeau lýsir yfir stuðningi við tjáningafrelsi í Íran en bent á að líta sér nær

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, lýsti því yfir á Twitter að Kanada styddi eindregið fólk sem tjáir sig og mótmælir friðsamlega í Íran. „Við skorum á írönsku stjórnina að binda enda á kúgun sína á tjáningarfrelsi – og binda enda á áframhaldandi áreitni og mismunun gegn konum,“ skrifar Trudeau á Twitter. Ekki stóð á viðbrögðum Kanadamanna o.fl. í svörum undir færslunni. … Read More

Seðlabanki Ástralíu segist gjaldþrota eftir faraldursráðstafanir

frettinInnlendar, Viðskipti2 Comments

Seðlabanki Ástralíu viðurkenndi á miðvikudag að hann væri í grundvallaratriðum gjaldþrota. Allt eigið fé hans hefur þurrkast út vegna „heimsfararaldurtengdra“ skuldabréfakaupa. Seðlabankinn hóf skuldabréfakaupaáætlun sína í nóvember 2020, sem aðra lotu ráðstafana, til að bregðast við heimsfaraldrinum. Í fyrstu lotu ráðstafana lækkuðu vextir mjög mikið og þannig var hægt að bjóða bönkum ódýra þriggja ára fjármögnun. Aðgerð bankans var framlengd … Read More