Magnús Orri Schram gaf út yfirlýsingu á facebook nú í kvöld þar sem hann biðst afsökunar á sínum hlut í Landsdómsmálinu. Magnús sem þá var þingmaður Samfylkingarinnar, segist hafa tekið þá afstöðu að rétt væri að vísa málum Geirs H. Haarde, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur og Árna M. Mathiesen til Landsdóms, en sér eftir þeirri ákvörðun og segist hafa látið tíðarandann á þeim … Read More
Nýtt tungl – ný markmið
Guðrún Bergmann skrifar: Jafndægur á hausti verða þann 23. september, en Jafndægur marka upphaf að nýjum hluta af árinu okkar svo það er margt á upphafsreit. Ýmislegt bendir til þess að næstu þrír mánuðir verði umbyltingasamir, þótt við séum að stíga inn í Vogina sem vill jafnvægi. Einungis tveimur dögum eftir Jafndægrin kveiknar nýtt Tungl í Vog, en Vogin hjálpar … Read More
Ríka fólkið á Martha’s Vineyard sendi ólöglegu innflytjendurna í burtu
Ríkisstjóri Flórída, repúblikaninn Ron De Santis, sendi tvær flugvélar með um 50 ólöglega innflytjendur til Martha’s Vineyard á miðvikudag í síðustu viku. Martha’s Vineyard er eyja í Massachusetts, staður ríka fólksins og þar dvelur m.a. Obama og fjölskylda í húsi sínu við sjóinn, óhrædd við „hlýnun jarðar“ þegar þau dvelja ekki í einhverju af öðrum slíkum stórhýsum sínum niður við … Read More