Arnar Sverrisson sálfræðingur og sérfræðingur í kynröskunarvanda fékk óvænta hringingu frá lögreglunni og var boðaður í yfirheyrslu vegna tveggja fræðigreina um transfólk sem hann skrifaði á Visir fyrir um tveimur árum síðan. Fréttin fjallaði um málið fyrr í sumar og má lesa hér. „Prúður og hálfvandræðalegur lögreglumaður tjáði mér að ég væri boðaður í viðtal vegna hatursorðræðu í tveim greinum, … Read More
Kostnaður á kröfu smálánafyrirtækis jafngilti 2400% vöxtum
Neytendasamtökunum barst ábending frá hópi lögfræðinörda á Facebook um vanskilakostnað smálánafyrirtækisins Núnú. Krafa fyrirtækisins með 12.000 króna höfuðstól var komin í 45.440 krónur á aðeins 6 vikum, sem jafngildir rúmlega 2.400% vöxtum á ársgrundvelli. Samkvæmt lögum má árleg hlutfallstala lántökukostnaðar nema að hámarki 35% að viðbættum stýrivöxtum Seðlabankans, sem nú eru 5,5%. Ekkert hámark er á innheimtukostnaði og því er … Read More
Danir undir fimmtugu fá ekki fleiri Covid sprautur – verður mögulega endurskoðað
Dönsk heilbrigðisyfirvöld hafa gefið út bólusetningaráætlun sína fyrir veturinn vegna COVID-19. Til stendur að bjóða upp á enn eina örvunarsprautuna með nýjum útgáfum af sprautunum sem eiga að virka betur gegn núverandi afbrigðum. Þó verða takmörk sett þar á. Fólk undir fimmtugu verður ekki boðið upp á fleiri sprautur, jafnvel þótt viðkomandi óski þess. Þetta verður þó endurskoðað. Undanþágur eru … Read More