Heimildarmyndin „My Son Hunter“ kemur út

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir1 Comment

Bandaríska fréttasíðan Breitbart, sem sumir kalla hægri öfgasíðu, er að reyna fyrir sér í kvikmyndagerð. Leikna heimildamyndin “My Son Hunter” á að koma út 7 september. Efniviður hennar er byggður á því sem finna mátti á fartölvunni er Hunter Biden setti í viðgerð og gleymdi að sækja. Breski leikarinn Laurence Fox leikur Hunter og John James leikur Joe Biden. Vinstri … Read More

Tengdaforeldrar Newsom gáfu 5000 dollara í kosningasjóð DeSantis

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Demókratinn Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur gagnrýnt Ron DeSantis, ríkisstjóra Flórída, harðlega undanfarnar vikur. Aftur á móti virðast tengdaforeldrar Newsom kunna vel við hinn vinsæla repúblikana, DeSantis. Samkvæmt framlagsskrám á vefsíðu Vina Ron DeSantis PAC, lagði sjóðurinn Siebel Family Revocable Trust 5.000 dollara í kosningasjóð DeSantis 6. apríl 2022. Sá sjóður er í eigu Kenneth F. Siebel Jr. og Judith … Read More

Tvítug upprennandi íshokkístjarna hneig niður í leikhléi og lést

frettinErlent, Íþróttir1 Comment

Hinn tvítugi Eli Palfreyman, upprennandi íshokkístjarna í Kanda, lést í leikhléi í Ontario á þriðjudag. Palfreyman, sem lék með liðinu Ayr Centennials hneig niður þegar hann og lið hans voru í búningsklefanum í fyrsta leikhléi á íshokkímóti á North Dumfries vellinum. Lögreglan í Waterloo segir að lögreglumenn hafi mætt á völlinn eftir að hafa fengið neyðarhringingu frá lækni og segir … Read More