Þjálfarinn Mike Hart hjá Michigan Wolverines hneig niður í leik

frettinErlent, Íþróttir1 Comment

Mike Hart, einn besti íþróttamaður sem New York hefur getið af sér, var fluttur á sjúkrahús á laugardag eftir að hafa hnigið niður á  hliðarlínunni, segir í miðlinum MLive.

Atvikið átti sér stað á fyrsta fjórðungi leiks í Indiana síðdegis á laugardag. Hart er 36 ára og er einn af þjálfurum Michigan Wolverines.

FOX greindi frá því í útsendingu að Hart hafi fengið flogakast, þó að yfirmenn liðsins hafi ekki formlega gefið upp ástæðuna. Ástand hans er sgt stöðugt.


One Comment on “Þjálfarinn Mike Hart hjá Michigan Wolverines hneig niður í leik”

Skildu eftir skilaboð