Haítíski söngvarinn “Mika” deyr á tónleikum í París

frettinErlent, Fræga fólkið3 Comments

Michael “Mikaben” Benjamin, einnig þekktur sem “Mika” 41 árs haítískur tónlistarmaður, lést í gær í París eftir að hafa hrunið niður á sviði á tónleikum með hinni vinsælu haítísku hljómsveit Carimi. Dánarorsök hefur ekki verið gefin upp, en grunur leikur á að söngvarinn hafi látist af völdum hjartastopps. Hann lætur eftir sig eins árs dóttur og eiginkonu sem gengur með … Read More

Biden kastar steinum úr glerhúsi

frettinErlent, Jón Magnússon, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Alveg ótrúlegt að Joe Biden skuli leggja lykkju á leið sína til að gagnrýna forsætisráðherra Breta, Lis Truss fyrir að hafa vilja færa hátekjuskattinn í Bretlandi niður úr 45% í 40% til að stuðla að auknum umsvifum í efnahagslífinu í landinu.  Biden segir að þetta sé hugmynd til að lækka skatta á þau ofur-ríku.  En hvað skyldi … Read More

Kynjamál: Alþingi fer fram úr sér

Erna Ýr ÖldudóttirEldur Smári, Pistlar4 Comments

Eldur Deville skrifar: Fyrir Alþingi liggur nú frammi frumvarp um breytingu á „ýmsum lögum til að bæta stöðu kynsegins fólks (foreldrisnöfn og vegabréf). Flutningsmenn eru Píratar og þingmaður Viðreisnar, Hanna Katrín Friðriksson. Hanna Katrín hefur ekki viljað svarað mér í rúmt ár um það, hvort lesbíur séu með typpi. Þess má geta þess að þingmaðurinn blokkaði mig á samfélagsmiðlum fyrir … Read More