Sóttvarnalæknir telur látna – notar ekki aðferðina sem hann sjálfur taldi áreiðanlegasta

frettinPistlar1 Comment

Greinin birtist fyrsta á Andríki 28. okt. 2022. Embætti landlæknis og sóttvarnalæknir sendu frá sér yfirlýsingu 29. ágúst sl. um Covid og umframdauðsföll á Íslandi. Þar sagði m.a.: Að okkar mati er áreiðanlegasta aðferðin til að meta fjölda dauðsfalla af völdum COVID-19 sú að skoða heildarfjölda allra dauðsfalla, eins og að ofan er gert og meta umframdauðsföll. Í viðtali við … Read More

Ný rannsókn: Covid „bóluefni“ verri en ekkert – síðasta hálmstráið horfið?

frettinBólusetningar, RannsóknLeave a Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson: COVID-19 sprautur auka líkur á alvarlegum veikindum og dauða samkvæmt nýrri rannsókn frá Oxford, Edinborg og Swansea.  Þessi nýja ritrýnda rannsókn sýnir að fyrsti skammtur bóluefnanna, bæði Astra Zeneca og Pfizer, veita í upphafi nokkra vörn gegn veikindum og dauða en að 60-70 dögum liðnum verða líkurnar meiri en hjá óbólusettum. Hvað Astra Zeneca varðar eykur annar … Read More

Orkuleysi hrjáir Bretland og Bandaríkin

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Loftslagsmál, Orkumál, Stjórnmál2 Comments

Bretland á aðeins níu daga gasbirgðir og Bandaríkin aðeins 25 daga birgðir af díeselolíu. Frá þessu hefur verið greint í fjölmiðlum erlendis undanfarna daga. Breska blaðið Mirror hafði það eftir eiganda British Gas, sem varaði við því eftir að hann opnaði varageymslurnar fyrir veturinn að gasbirgðir Bretlands myndu aðeins endast í níu daga. Geymslurnar eru opnaðar þegar gert er ráð … Read More