Orkuleysi hrjáir Bretland og Bandaríkin

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Loftslagsmál, Orkumál, Stjórnmál2 Comments

Bretland á aðeins níu daga gasbirgðir og Bandaríkin aðeins 25 daga birgðir af díeselolíu. Frá þessu hefur verið greint í fjölmiðlum erlendis undanfarna daga. Breska blaðið Mirror hafði það eftir eiganda British Gas, sem varaði við því eftir að hann opnaði varageymslurnar fyrir veturinn að gasbirgðir Bretlands myndu aðeins endast í níu daga. Geymslurnar eru opnaðar þegar gert er ráð … Read More

Umskipti í Samfylkingu

frettinBjörn Bjarnason, PistlarLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Í fréttum af Samfylkingunni er gjarnan talað um hana eins og hún keppi í einum þyngdarflokki fyrir ofan getu sína miðað við þingmannafjölda og atkvæðamagn. Kristrún Frostadóttir (34 ára) var kjörin sjöundi formaður Samfylkingarinnar með 94% atkvæða föstudaginn 28. október 2022. Hún var ein í kjöri. Í samtali við Stöð 2 daginn sem hún var kjörin sagðist … Read More

Þóra safnar liði gegn Stefáni RÚV-stjóra

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Bróðir Þóru Arnórsdóttur, Auðunn, stillir Stefáni Eiríkssyni útvarpsstjóra upp við vegg í viðtali á press.is, málgagni Blaðamannafélags Íslands, sem samstarfsmaður Þóru, Sigríður Dögg Auðunsdóttir stýrir. Viðtalið ber með sér að brátt sverfur til stáls á Glæpaleiti. Þóra er einn sakborninga í RSK-sakamálinu þar sem koma við sögu byrlun, gagnastuldur og brot á friðhelgi einkalífs. Ákærur eru væntanlegar. … Read More