Fjöldahjálparstöð

frettinJón Magnússon, Stjórnmál1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Fjöldahjálparstöð er fínt orð yfir flóttamannabúðir á engilsaxnesku „refugee camp.“ Þetta verður að gera, þar sem stjórnvöld hafa ekki nein úrræði varðandi móttöku ólöglegra innflytjenda og raunverulegra hælisleitenda.  Ástæða þess, að við erum lent í þessum ógöngum varðandi hælisleitendur er margþætt. Við stjórnum ekki lengur landamærunum heldur höfum fórnað þeirri yfirstjórn á grundvelli Scengen samstarfs, sem við … Read More

Starfsmaður barnaverndar sagður hafa beitt dóttur sína ofbeldi: starfar nú á velferðarsviði Akureyrarbæjar

frettinInnlendar1 Comment

Feðginin Ólafur Tryggvi Hermannsson og Sveinfríður Ólafsdóttir hafa staðið í deilum við móður stúlkunnar en hún er félagsráðgjafi sem starfaði til margra ára á fjölskyldusviði hjá Akureyrarbæ. Konan flutti svo suður til Reykjavíkur og starfaði um tíma hjá barnavernd í sveitarfélagi á höfuðborgarsvæðinu. Konan missti forræði yfir dóttur sinni og býr hún því nú hjá föður sínum samkvæmt hennar eigin … Read More

Bjarni Benediktsson tók í spaðann á Poroshenko

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál1 Comment

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, deildi því á facebook í kvöld að hann hefði hitt Petro Poroshenko, fyrrverandi Úkraínuforseta, á landsfundi Íhaldsmanna í Birmingham í Bretlandi: „Hitti fyrrverandi forseta Úkraínu Petro Poroshenko í Birmingham í dag. Við ræddum stöðu mála í Úkraínu, átökin í austurhlutanum, nýlega sigra Úkraínuhers og þörfina fyrir áframhaldandi aðstoð af öllu tagi. Þrátt fyrir að … Read More