Bandaríski auðkýfingurinn Elon Musk stendur nú í deilum við úkraínska embættismenn á Twitter, þar á meðal Volodímír Selenskí Úkraínuforseta, vegna hugmynda Musk um leið til að binda enda á stríðsátökin í Úkraínu. Musk leggur til gerð friðarsamkomulags sem byggist m.a. á því að aftur yrði kosið í þeim héruðum Úkraínu en undir eftirliti Sameinuðu þjóðanna. Þá leggur hann til að stjórn Rússa … Read More
Málverki af Jesú stolið en fannst aftur á undraverðan hátt: listakonan fjögurra ára þegar hún málaði verkið
Undrabarnið Akiane Kramarik frá Chicago gat sér gott orð í listaheiminum aðeins átta ára gömul þegar málverk hennar af Jesú Kristi varð heimsfrægt. Jesús Kristur byrjaði að birtast Akiönu í draumum þegar hún var aðeins þriggja ára gömul, og byraði hún að mála myndir sem litu út eins og ljósmyndir, sem reyndust svo vera undragáfa eða eins og kallast yfirnáttúrlegt. … Read More
Fréttaskýring: Af hverju kaus fólkið innrásarliðið?
Erna Ýr skrifar: Um aðdraganda og ástæður atkvæðagreiðslunnar í Donbass/Úkraínu og niðurstöðu sem ef til vill kom mörgum á óvart. Forsíðumyndin er frá Moskvu, en verið var að undirbúa framkvæmd niðurstöðu kosninganna um inngöngu í Rússneska ríkjasambandið og ávarp Pútíns á Rauða torginu sl. föstudag. Seint á árinu 2013 hófust mótmæli í Kænugarði og víðar í Evrópu, sem enduðu með … Read More