Bandaríska landbúnaðarráðuneytið (USDA) hefur samþykkt fyrsta bóluefni heims fyrir hunangsbýflugur sem eru í útrýmingarhættu sökum býflugnapestar (e. Foulbrood). Pestin leggst á og drepur heilu búin og engin lækning er til við sjúkdómnum. Þegar sjúkdómurinn kemur upp þarf að eyða og brenna sýktum búum og nota sýklalyf. Það er líftæknifyrirtækið Dalan Animal Health sem hlýtur skilyrt leyfi ráðuneytisins. Bóluefnið er þróað með dauðum … Read More
Húsfyllir á fundi Málfrelsis í Þjóðminjasafninu
Laugardaginn 7. janúar hélt Málfrelsi – samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi, fund undir yfirskriftinni „Í þágu upplýstrar umræðu“. Fundurinn var haldinn í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins 7. janúar og var húsfyllir og rúmlega það. Toby Young, aðstoðarritstjóri Spectator og formaður Free Speech Union talaði um hættuna af ofuráherslunni á að vernda okkur fyrir áhrifamiklum en ólíklegum atburðum og … Read More
Ertu nokkuð rasisti með fitufordóma?
Eftir Geir Ágústsson: Þeir spáðu engu rétt um fjölda spítalainnlagna og dauðsfalla vegna veiru. Þeir spá engu rétt um þróun loftslagsins. Þeir spá engu rétt um hungursneyðir, náttúruhamfarir og útrýmingu dýra. Frá 2012: Ég var að horfa á mjög athyglisverðan fyrirlestur á málfundi félagasamtakanna Málfrelsis, sem stendur yfir í þessum rituðu orðum og má fylgjast með í streymi á heimasíðu vefmiðilsins Krossgötur (upptöku má … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2