Ardern þarf meiri öryggisgæslu en nokkur annar fráfarandi forsætisráðherra

frettinErlent, Öryggismál, Stjórnmál1 Comment

Fráfarandi forsætisráðherra Nýja Sjálands, Jacinda Ardern, mun þurfa á meiri öryggisgæslu og vernd að halda en nokkur annar fyrrverandi forsætisráðherra landsins, að sögn stjórnmálafræðings og fyrrverandi leyniþjónustumanns, Paul Buchanan. „Við skulum byrja á því að segja að kringumstæður hafa breyst verulega frá þeim degi sem John Key hætti,“ sagði Buchanan. „Öryggisgæsla Ardern, fyrrverandi forsætisráðherra, verður mun meiri en nokkurs annars … Read More

Trans er 0,2% mannfjöldans

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar, TransmálLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: „Spurningin er ekki hvort við eigum að virða örminnihluta – 0,2% mannfjöldans samkvæmt þjóðskrá – sem segjast transkonur eða transkarlar. Spurningin er hvernig við eigum að virða þennan minnihluta en jafnframt vernda hagsmuni og réttindi helmings þjóðarinnar, kvenna.“ Þannig skrifar dálkahöfundur Telegraph, Nick Timothy, og segir Breta komna upp í kok af transumræðunni. Staðreyndir þurfi að vera á hreinu. En … Read More

Stálhöndin strýkur þér um vangann

frettinArnar Þór JónssonLeave a Comment

Eftir Arnar Þór Jónsson hæstaréttarlögmann: Íslendingar verða að geta gert greinarmun á klassísku frjálslyndi (sem ver málfrelsi) og gervifrjálslyndi / stjórnlyndi / valdboði / harðstjórn (sem boðar ritskoðun). Við megum ekki láta flauelshanska byrgja okkur sýn á stálhnefann sem hótar barsmíðum þeim sem ekki ganga í takt við fyrirskipun valdsins. Varla er það æðsta þrá fólks að afsala sér frelsi … Read More