Leynigesturinn skrópaði… Kata og Dísa sármóðgaðar

frettinInnlent, Stjórnmál3 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Það voru diplómötum utanríkisráðuneytisins mikil vonbrigði að Volodymyr Zelinskiy kom ekki til leiðtogafundar Evrópuráðsins í Reykjavík, samkvæmt mínum heimildum. Zelinskiy átti að vera leynigestur Kötu og Dísu og pósa með þeim fyrir heimspressunni. Það var panik í Stjórnarráðinu þegar spurðist að Zelinskiy kæmi ekki. Volo hafði átt að varpa dýrð á Kötu og Dísu; Glory-to-Kate-&-Disa. Þær misstu af … Read More

Innanríkisráðuneyti Ástralíu sendi yfir 4000 beiðnir til samfélagsmiðla um ritskoðun vegna Covid

frettinErlent, Ritskoðun, SamfélagsmiðlarLeave a Comment

Ástralski öldungardeildarþingmaðurinn Alex Antic fékk í hendur 28 blaðsíðna bækling yfirvalda í landinu með vísan til upplýsingalaga. Skjalið heitir „The Online Content Incident Arrangement Procedural Guidelines.“ Um er að ræða samning innanríkisráðuneytisins við samfélagsmiðla. Strikað hefur verið yfir allan textann í því eintaki sem Antic fékk afhent. Þingmaðurinn spurði embættismenn innanríkisráðuneytisins í yfirheyrslum á ástralska þinginu hvers vegna ráðuneytið hafi … Read More

Aðildarríki WHO samþykktu 20% hækkun á framlögum

frettinErlentLeave a Comment

Aðildarríki Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) samþykktu þann 22. maí fjárhagsáætlun WHO fyrir árin 2024-2025, sem felur í sér 20% hækkun á framlögum aðildarríkja. Eftir þessa ákvörun á 76. Alþjóðaheilbrigðisþinginu í Genf, sem fer fram dagana 21.-30. maí, verður alþjóðleg fjárhagsáætlun WHO 6.834,2 milljónir Bandaríkjadala, þar af mun Ameríkusvæðið fá 313,7 milljónir Bandaríkjadala, sem er 1,2% aukning frá 2022- 2023. Framkvæmdastjóri WHO, Tedros … Read More