Rockefeller stofnunin og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hafa tilkynnt um nýtt samstarf til að styrkja Miðstöð WHO í heimsfaraldurs- og faraldursgreind. „Rockefeller fjárfesti fimm milljónum Bandaríkjadala í samstarfsverkefninu sem hefur það markmið að þróa alþjóðlegt net til að greina sýkla og styrkja viðbúnaðargetu vegna heimsfaraldurs, þar á meðal til að efla eftirlit með sjúkdómum sem versna vegna hækkandi hitastigs og öfga í … Read More
BSRB boðar til baráttufundar í Bæjarbíó
Baráttufundur BSRB verður haldinn í Bæjarbíó Hafnarfirði miðvikudaginn 31. maí kl. 17:30-18:30. „Sveitarfélög landsins neita enn að leiðrétta launamisrétti gegn starfsfólki sínu og verkfallsaðgerðir hafa staðið yfir í meira en tvær vikur til að knýja fram réttlátan samning. Félagsfólk aðildarfélaga BSRB er hvatt til þess að mæta, sýna samstöðu og láta blása sér baráttuanda í brjóst.“ Þetta segir í fundarboði … Read More
Flokkadrættir í Noregi vegna gervigreindar
Björn Bjarnason skrifar: Hægriflokkurinn í Noregi hefur kallað saman hóp sérfræðinga og til að skilgreina hvaða pólitískar ráðstafanir þurfi að gera til að nýta megi gervigreind (n. kunstig intelligens, KI) í Noregi. Paul Chaffey er formaður hópsins. Chaffey á rætur í norsku atvinnulífi. Stjórnmálaafskipti hans hófust í SV – Sósíalíska vinstriflokknum. Síðar gekk hann til liðs við Hægri og hefur … Read More