Flugsveit breska flughersins sinnir loftrýmisgæslu vegna leiðtogafundar í Reykjavík

frettinInnlentLeave a Comment

Í tengslum við leiðtogafund Evrópuráðsins sem haldinn verður í Reykjavík dagana 16.-17. maí sinnir flugsveit breska flughersins loftrýmisgæslu við Ísland.  Loftrýmisgæslan stendur yfir dagana 15.-19. maí. Um er að ræða tvíhliða fyrirkomulag loftrýmisgæslu milli Íslands og Bretlands, með stuðningi stjórnstöðvar Atlantshafsbandalagsins á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli og aðkomu flugherstjórnar Atlantshafsbandalagsins í Norður-Evrópu. Þetta kemur fram á  vef Stjórnarráðsins.

Evrópa tapar í Úkraínustríðinu, burtséð úrslitum

frettinPáll Vilhjálmsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Selenskí forseti fékk Karlsverðlaunin sem veitt eru fyrir starf í þágu sameiningar Evrópu. Verðlaunin eru kennd við Karlamagnús keisara á níundu öld sem lagði grunninn að Heilaga rómverska keisaradæminu. Höfuðborg keisarans var þýska Aachen og þar eru verðlaunin veitt. Selenskí og Úkraína fá ekki þann stuðning sem myndi ráða úrslitum í stríðinu við Rússa, hermenn. Án fleiri evrópskra … Read More

FDA dæmt til að afhenda öll gögn um Covid bóluefnin á tveimur árum í stað 23 árum

frettinDómsmál, ErlentLeave a Comment

Alríkisdómari í Texas fyrirskipaði í vikunni Matvæla- og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna (FDA) að hraða birtingu opinberra gagna sem stofnunin studdist við í samþykktarferli sínu fyrir COVID-19 bóluefnin. Um er að ræða gögn Moderna fyrir fullorðna og gögn Pfizer fyrir börn. Dómarinn krafðist þess að öll skjöl verði gerð opinber um mitt árið 2025 í staðinn fyrir eftir 23, 5 ár eins … Read More