Ekki tekist að birta stofnanda Google stefnu í máli gegn JP Morgan vegna mansals

frettinInnlendarLeave a Comment

Samkvæmt fjölda fregna hafa Bandarísku Jómfrúareyjarnar (USVI) ekki haft uppi á Larry Page, meðstofnanda Google, til að birta honum stefnu í málshöfðun þar sem því er haldið fram að JPMorgan Chase bankinn hafi gert kynlífsglæpi Jeffrey Epstein mögulega. USVI hefur stefnt bankanum fyrir meinta hlutdeild í kynlífssmygl Jeffrey Epstein, þar sem hann var til langs tíma viðskiptavinur. USVI fóru fram … Read More

Plötusnúðurinn Ian Bell deyr skyndilega á leið sinni á Eurovision

frettinErlentLeave a Comment

Ástralski plötusnúðurinn og tónlistarhöfundurinn Ian Bell lést vegna hjartaáfalls í París 2. maí sl. þegar hann var í fríi með fjölskyldu sinni og á leiðinni til Bretlands á Eurovision söngvakeppnina. Bell var sextugur og þekktur í tónlistarheiminum og var oft myndaður með stjörnum eins og Mel C úr Spice Girls og Ritu Ora. Hans hefur verið minnst sem „yndislegrar og … Read More

Styrktarreikningur stofnaður fyrir heimilislausu feðgana

frettinInnlentLeave a Comment

Styrktarreikningur hefur verið stofnaður fyrir þá Ólaf Snævar Ögmundsson eldri borgara og hreyfihamlaðan son hans Auðunn Snævar Ólafsson. Í síðustu viku fjallaði Fréttin um útburð feðganna úr íbúð sem þeir leigðu hjá leigufélaginu Ölmu. Síðan þá hafa feðgarnir verið á hrakhólum. Þeir komust inn á gistiheimili á Eyrarbakka nú um helgina, en eru nú komnir aftur til Reykjavíkur og hafa … Read More