Blaðamaðurinn sem barðist fyrir mannorði sínu og hafði sigur

frettinFjölmiðlarLeave a Comment

Gamalreyndi blaðamaðurinn John Ware fyrir framan veggmyndina á Cable Street sem sýnir hinn fræga „bardaga“ sem átti sér stað þar gegn fasistum Oswald Mosley árið 1936, er þeir gengu um austurenda Lundúna sem þar sem mikið er um gyðinga. Eftir Gerald Posner: Stundum sigrar gott fólk. Í þessu tilviki vann topp fréttamaður baráttuna fyrir orðstír sínum þegar reynt var að … Read More

England og Wales: 23% umframdauðsföll í sextándu viku ársins 2023

frettinErlent, UmframdauðsföllLeave a Comment

Fréttin hefur sagt frá því að ástralski stjórnmálamaðurinn Craig Kelly hefur reglulega vakið athygli á gríðarlegum umframdauðsföllum á þessu ári í Englandi og Wales. Umframdauðsföllin sem Kelly vísar til koma fram í tölum Hagstofunnar þar í landi en nýjar tölur eru birtar vikulega. Samkvæmt nýjust tölum fyrir vikuna sem lauk 21. apríl sl. létust samtals 12,420 einstaklingar í Englandi og Wales. … Read More

Þriðja hvert barn sem finnur fyrir kynáttunarvanda er með einhverfu

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, KynjamálLeave a Comment

Eftir Helgu Dögg Sverrisdóttur kennara: Þriðja hvert barn sem finnur fyrir kynáttunarvanda er einhverft og það er vandamál. Þetta kemur fram í fjölmiðli í Danmörku. Hér þegja allir fjölmiðlar, miðla ekki fréttum frá útlandinu. Frá 2016-2022 voru um 1300 börn og ungmenni greind með kynáttunarvanda á Kynstofunni Klinik í Danmörku. Af þeim voru 341 send í hormónameðferð. En þróunin hefur … Read More