Hættan færist nær

frettinHælisleitendur, Jón Magnússon2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Osló er ekki örugg lengur segir lögreglustjórinn Osló og vill að stjórnvöld ræði málið. Vandinn í Osló er fyrst og fremst að kenna hælisleitendum og annarrar kynslóðar hælisleitenda.  Í júlí hafa borgaryfirvöld í Stokkhólmi m.a. þurft að glíma við illvígar óeirðir hælisleitenda frá Eritreu. Ágreiningsmálið þar á bæ er á milli þeirra sem styðja einræðisstjórnina í Eiritreu … Read More

Frosið Úkraínustríð, en langt í frið

frettinPáll Vilhjálmsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Pútín verður að ósk sinni, frystir Úkraínustríðið. Fyrirsögnin og fréttaskýring er úr bresku útgáfunni Telegraph, sem þekkt er fyrir einarðan stuðning við Úkraínu. Frostið vísar til þess að tveggja mánaða gagnsókn Úkraínuhers skilar nánast engu í landvinningum. Fréttaskýringu Telegraph lýkur með þeim orðum að líklega verði Selenskí forseti Úkraínu að semja við Pútín. Stríðið stendur núna um hver … Read More

Skoðanalöggur hér og þar

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, TrúmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Ástæða er til að velta fyrir sér hvort leita þurfi alla leið til Írans til að sjá opinbert ofstæki vegna trúarbragða, hvort ekki sé í raun nóg að ræða ástandið í Reykjavík. Reglulega eru okkur sagðar fréttir frá Íran um hvernig múslímskir leiðtogar landsins beita skoðanalöggum með prik og jafnvel skotvopn, til að tryggja að farið sé … Read More