Óþekki Davos lærlingurinn

frettinArnar Sverrisson, DavosLeave a Comment

Í fyrra (2022) hleypti Netflix af stokkunum nýrri kvikmynd, Aþenu (Athena). Umfjöllunarefnið er forvitnilegt; borgarastríð framandlegs fólks í Frakklandi. Myndin virðist hafa haft forspárgildi. Það sauð einmitt upp úr óánægjugrýtunni um daginn, þegar lögreglan myrti ungling af algerískum uppruna. Það var engu líkara en að brysti á borgarastyrjöld. En fjarri því sú fyrsta. Nú eru talsverðar líkur á, að uppreisnarmenn … Read More

Rússnesk olía streymir til Evrópu í gegnum Indland

frettinErlent, Geir ÁgústssonLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Okkur er sagt svo margt um sumt og svo fátt um annað. Skiljanlega, kannski. Þótt eitthvað sé, eða sé að gerast, þá telst það ekki alltaf fréttnæmt. Ég tala nú ekki um ef eitthvað er á réttri leið, svo sem dauðsföll vegna loftslagstengdra fyrirbæra, en það er önnur saga. Um daginn kom upp leki í einni af olíuleiðslunum … Read More

Til varnar frjálsri verslun

frettinInnlent, ViðskiptiLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Við aðildina að EES varð enn eitt stórstökkið á framfarabraut þjóðarinnar. Þjóðfélagsgerðin hefur síðan breyst til mikils batnaðar. Í tilefni frídags verslunarmanna var í ríkisútvarpinu í morgun (7. ágúst) endurfluttur á rás 1 þáttur Gunnars Stefánssonar frá 2016 sem gerður var í tilefni dagsins þá. Gunnar birti hins vegar brot af viðtali sem Vilhjálmur Þ. Gíslason átti … Read More