Pissufría hornið í sundlauginni

frettinGeir Ágústsson, LoftslagsmálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, segir að Bretar muni ná markmiðum sínum varðandi kolefnishlutleysi þrátt fyrir að hans eigin loftslagsráðgjafi saki hann um óskhyggju í þeim efnum. Þetta viðhorf er ekkert einsdæmi. Um þetta viðhorf ríkir breið og mikil sátt á Vesturlöndum. En hvað þýðir kolefnishlutleysi á Vesturlöndum í raun? Jú, að bíllinn verði tekinn af venjulegu fólki. … Read More

Breytingar á námskrá er það sem koma skal – eða?

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, InnlentLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Í Noregi eru miklar umræður um fjölbreytileikann og hvernig þeir sem aðhyllast hinsegin fræðin vilja kyn út og setja fjölbreytileika inn í staðinn. Sjálf sé ég ekki ástæðu til þess, ekki hægt að snuða líffræðina. Hvað þá breyta henni í þágu örfrárra einstaklinga sem glíma við kynama. Skólinn tekur stöðugt ný skref í átt að nýjum skilningi … Read More

Lýðræðiseinræðið, stoð lýðræðisins og bannfæringin

frettinArnar Sverrisson, Innlent, StjórnarfarLeave a Comment

Arnar Sverrisson skrifar: Það kynnu að vera vatnaskil fram undan í íslenskum stjórnmálum. Það brestur í ógæfusamlegu stjórnarsamstarfi, Samfylkingin grefur að rótum sínum og Sjálfstæðisflokkurinn skelfur. Varaformaður hans hvetur Arnar Þór Jónsson til að leita sér að öðru haglendi. En margir vita, að fátt sé nýtt undir sólinni eins og leiðari í Vísi þann 13. mars 1946, 60. tölublað, ber … Read More