Héraðssaksóknari misnotar lagareglur og brýtur á mannréttindum sakborninga: neitar verjendum aðgang að gögnum

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Namibíumálið, ásakanir um að Samherji hafi stundað mútur í Namibíu, er dautt mál. Uppljóstrarinn Jóhannes Stefánsson lagði fram öll frumgögn í nóvember 2019 með milligöngu RSK-miðla. Tvö embætti á Íslandi, héraðssaksóknari og Skatturinn, lögðust yfir gögnin. Frétt RÚV í gær, og viðtal í Kastljósi, er tilraun að berja Namibíuhrossið til lífs. RÚV og embætti héraðssaksóknara eiga þar sameiginlegra hagsmuna … Read More

Verstu morð á gyðingum síðan í helför nasista

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Stríð2 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Það er erfitt fyrir venjulegt fólk að átta sig á þeim viðbjóðslega hryllingi sem sú botnlausa grimmd gagnvart gyðingum hefur skapað gegnum tíðina og sýndi sig í árás Hamas á Ísrael 7. október sl. Guð velsigni það fólk sem trúir ekki, að til sé slík grimmd og afneitar hryðjuverkunum sem slíkum. Sænski miðillinn Samnytt hefur birt myndbönd … Read More