Ungir Finnar hafa ekki efni á mat og lyfjum

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Ný skýrsla Heilbrigðis- og velferðarstofnunar (THL) í Finnlandi sýnir, að um það bil fimmtungur Finna hefur ekki efni á grunnþörfum eins og mat og heilsugæslu – og þar verður ungt fullorðið fólk verst úti. Nýleg könnun THL sýnir, að nærri milljón Finna hefur ekki efni á grunnþörfum eins og mat, lyfjum eða læknisheimsóknum. Könnunin, sem náði til 28.000 manns, afhjúpar … Read More

Joe Biden neitar keppinaut sínum Robert F. Kennedy um hefðbundna öryggisgæslu

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Stjórnmál1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Joe Biden hegðar sér eins og einræðisherrar verstu einræðisríkja. Hann notar ríkisstofnanir og völd í þágu eigin persónu og útilokar stjórnmálaandstæðingana frá grundvallar mannréttindum. Allir vita, hvað hann er að gera við Trump: eyðileggja kosningabaráttuna með spilltu dómsmálaráðuneyti og FBI. Allt gert til að koma í veg fyrir, að erkióvinurinn geti orðið forseti. Fáir vita hins vegar … Read More