Árásin á Nord Stream gasleiðslurnar gæti orðið dýr fyrir Danmörku og Svíþjóð

frettinErlent, Gústaf Skúlason, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Sprengingarnar í gasleiðslunum Nord Stream 1 og 2 leiddu til mikils gasleka – að mestum hluta metan, sem gæti endað á losunarreikningi Danmörku og Svíþjóðar. Romina Pourmokhtari, loftslags- og umhverfisráðherra Svíþjóðar, segir að það væri „mjög óheppilegt“ ef Svíum yrði gert að greiða sektir fyrir gasið. Gasið lak að hluta til í efnahagslögsögu Svíþjóðar og verður því … Read More

Stjórnmálamenn í Evrópu hafa glatað glórunni

frettinErlent, Gústaf Skúlason, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Þegar kemur að Úkraínu og stríðinu gegn Rússlandi, þá hafa margir stjórnmálaleiðtogar í Evrópu glatað glórunni. Það segir ungverski utanríkisráðherrann Peter Szijjarto samkvæmt frétt Swebbtv. Peter Szijjarto, utanríkisráðherra Ungverjalands, lýsir endurtekinni undrun sinni á framgöngu leiðtoga Evrópu í Úkraínustríðinu. Szijjarto sagði á pólitískum fundi í Búdapest að: „Verulegur hluti evrópsku stjórnmálaelítunnar hefur nánast glatað allri skynsemi. Þeir … Read More

Grindavík: niðurdæling HS Orku veldur jarðskjálftum

frettinInnlentLeave a Comment

Velvakandi hafði samband við Fréttina og benti á þessa 3. ára gömlu frétt sem birt var á RÚV.  Eins og landsmönnum er kunnugt um þá hefur verið mikil skjálftavirkni í og við Grindavík sem hefur fært sig mikið í aukanna á undanförnum vikum, með þeim afleiðingum að Grindavíkurbær hefur nú verið rýmdur, og ekki sér fyrir endan á hvort eða … Read More