Finnland lokar landamærunum að Rússlandi

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Finnsk stjórnvöld hafa ákveðið að loka síðustu landamærastöðinni við Rússland. Finnar saka Rússa um að hafa sent hælisleitendur yfir landamærin. Ákvörðunin um að loka landamærunum var tekin á aukafundi ríkisstjórnarinnar síðdegis á þriðjudag. Þýðir ákvörðunin, að landamærin verða óaðgengileg fyrir allar tegundir umferðar nema vöruflutninga. Gildir lokunin til að byrja með fram til 13. desember. Bakgrunnur málsins … Read More