Brynjar segir ofstækisfólk á vinstrivængnum hafa fundið sér nýjan farveg í rétttrúnaðinum

frettinInnlent, ViðtalLeave a Comment

Brynjar Níelsson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir mikilvægt að stjórnvöld nái betri tökum á útlendingamálum. Hann telur kerfið þurfa virka þannig að þeir sem vilji sækja um hæli geri það áður en þeir komi til landsins. Þannig að íslenskir skattgreiðendur þurfi ekki að bera kostnað af þeim sem sannarlega eigi ekki rétt á alþjóðlegri vernd. Í … Read More

Öryggi kennara ógnað

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Innlent, SkólamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Þegar nemendur saka kennara um ofbeldi eða að fara yfir mörk einstaklings upplifa dönsku kennarasamtökin að stjórnendur sendi kennara í leyfi, eða beita öðrum úrræðum til að losna við þá, án þess að rannsaka málið til hlítar. Sama sagan er hér á landi, nema þögn Kennarasambands Íslands um málin er skerandi. Vitað er um nokkra kennara … Read More

Björn Leví kennir dyravörðum um dólgshátt Arndísar ölvuðu

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Pírataþingmaðurinn Björn Leví Gunnarsson ásakaði dyraverði skemmtistaðar um harkalega og niðurlægjandi meðferð á þingmannsins Arndísi Önnu K. er leiddi til afskipta lögreglu. Arndís Anna K. var handtekin aðfaranótt laugardags á skemmtistaðnum Kíkí. Í fyrstu yfirlýsingu Arndísar Önnu K. um málið segir: Ég hef skilning á því að starf dyravarða á skemmtistöðum sé erfitt og ekki síst með … Read More