Hamas-öskur í Háskóla Íslands

frettinInnlent2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Háskóli Íslands fóstrar öfgar og leyfir að aðsúgur sé gerður að ráðherrum í háskólabyggingum. Tvær stofnanir Hí stóðu að hátíðarfundi. Skipuleggjendur gerðu ekkert til að koma í veg fyrir aðför að utanríkisráðherra. Aftur fékk Katrín forsætis viðvörun um að mæta ekki. Samkvæmt útgefinni dagskrá átti Katrín að flytja opnunarávarp og taka þátt í pallborðsumræðum. Forsætisráðherra fékk veður af … Read More

Áætlun Sameinuðu þjóðanna um að ritskoða Internet – fyrri hluti

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Hin öfluga stofnun Sameinuðu þjóðanna hefur upplýst um áætlun að stjórna samfélagsmiðlum og samskiptum á netinu í þeim tilgangi að draga úr „röngum upplýsingum og samsæriskenningum.“ Hefur áætlun SÞ vakið mikla gagnrýni meðal talsmanna frelsis og fremstu þingmanna í Bandaríkjunum sem vara við háskalegri þróun. Hér birtist fyrri hluti greinarinnar um ritskoðunarmarkmið SÞ. Síðari hlutinn birtist seinna … Read More