Biden hótar þriðju heimsstyrjöldinni nema að þingið samþykki aukafjárveitingu til Úkraínu

frettinErlent, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Rússar hafa „ógnað“ Nató-ríkjum og átökin í Úkraínu geta því endað með því, að Bandaríkin „dragist beint með í átökin“ að sögn Joe Biden, forseta Bandaríkjanna. Biden leggur áherslu á, að það verði að stöðva Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Á föstudaginn sendi Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, frá sér yfirlýsingu um stríðið í Úkraínu (sjá pdf á ensku að … Read More

Tucker Carlson heimsótti Assange – stutt heimildamynd

frettinErlent, Innlent3 Comments

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Gústaf Adolf sagði frá því á fréttasíðu sinni hinn 3 nóvember að Tucker Carlsson hefði heimsótt Julian Assange í Belmarsh öryggisfangelsið í Bretlandi. Hann sagði frá því að Assange eigi yfir sér 175 ára fangelsisdóm verði hann framseldur til Bandaríkjanna og fundinn sekur um að hafa aðstoðað Chelsea (áður Bradley) Manning við að komast yfir leynileg skjöl … Read More