Ógagnsæ spillingarvakt

frettinBjörn Bjarnason, Erlent, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Fréttir hafa birst um að sex manna teymi á vegum héraðssaksóknara hafi farið til Namibíu í tengslum við það sem hér er kallað Samherjamálið en Namibíumenn nefna Fishrot-hneykslið. Upphafið má rekja til Kveiks-þáttar í ríkissjónvarpinu í nóvember 2019. Þar var vísað til uppljóstrana Jóhannesar Stefánssonar, fyrrv. starfsmanns Samherja í Namibíu, og WikiLeaks-skjala sem Kristinn Hrafnsson miðlaði. Hann … Read More

Oliver Stone: Bandaríkin vilja fá nýjan Jeltsín í stað Pútíns

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Bandaríkin vilja ná yfirráðum yfir Rússlandi, til dæmis með því að fá nýjan veikan forseta í embættið í landinu eins og Borís Jeltsín fyrrverandi leiðtoga Rússlands. Það segir kvikmyndaleikstjórinn Oliver Stone í viðtali við Lex Fridman (sjá að neðan). Hvert er markmið Bandaríkjanna með staðgengilsstríðinu í Úkraínu? Það er að geta stjórnað Rússlandi eins og þeir gerðu … Read More

Græn umskipti til að afnema frelsi einstaklingsins og koma á alræðisstjórn

frettinErlent, Evrópusambandið, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Þýska ESB-þingkonan Christine Anderson var nýlega í viðtali (sjá X að neðan) þar sem rætt er um grænu umskiptin og 15 mínútna borgir. Hún segir: „Græna stefnan er bara hluti af [heildarstefnu glóbalismans], sem er að setja á alræðisstjórn með algjöra stjórn á fólki.“ Christine segir 15 mínútna borgir sé ekkert annað en hugmynd um fangelsi, því … Read More