Ikea mismunar á grundvelli kynþáttar – neitar að ráða innfædda Svía

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Ikea í Karlstad, Svíþjóð, auglýsti eftir sumarstarfsfólki en ekki voru allir velkomnir. Alla vega ekki innfæddir Svíar, því sérstaklega var tekið fram, að einungis þeir sem fæddir voru erlendis gætu sótt um störfin. Ikea er í samstarfi við atvinnumiðlun bæjarins í verkefni, þar sem einungis þeir sem fæddir eru erlendis fá að vera með. Atvinnuráðgjafi bæjarins, Iréne … Read More