Eins og að vera á annarri plánetu að funda með stríðsæsingamönnum ESB í Brussel

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, StríðLeave a Comment

Stríðið í Úkraínu er farið að líkjast ástandinu fyrir fyrri heimsstyrjöldina. Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, varar alheim við þessu í Kossuth Radio í tengslum við ESB-fund í Brussel að sögn Hungary Today og Magyar Nemzet.  Orbán segir ótrúlegt stríðsandrúmslofts ríkja meðal leiðtoga Evrópu. Ástandið er farið að líkjast geðveikri stríðshringekju sem getur leitt til meiri átaka, eins og þeirrar sem leiddi … Read More