Fíat breytir rafbílum í bensínbíla vegna lélegrar sölu

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, RafmagnsbílarLeave a Comment

Sala á Fiat 500e gengur alls ekki eins vel og ítalski bílaframleiðandinn hafði vonast til og verksmiðjan framleiðir varla helming af framleiðslugetunni. Reiknað hafði verið með að selja 175.000 bíla en aðeins 77.000 seldust í fyrra. Til þess að ná sölumarkmiðum sínum grípur Fíat til þeirrar lausnar að breyta tegundinni í bensínbíl. Hætta átti framleiðslu Fiat 500 með eldsneytisvélum í … Read More

Eigur Trumps margfaldast

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, KosningarLeave a Comment

Eigur Donalds Trump hafa skyndilega aukist hressilega upp í 6,5 milljarða dollara (sem jafngildir rúmlega 900 milljörðum íslenskra króna). Kemst hann í fyrsta sinn á lista yfir 500 ríkustu menn heims, að því er Bloomberg greinir frá. Samfélagsmiðlafyrirtækið Trump Media & Technology Group – sem rekur vettvang hans Truth Social – hefur lokið 29 mánaða samrunaferli. Það þýðir að hlutabréf … Read More