Ísraelska heilbrigðisráðuneytið sagði fyrir dómi að samningurinn við Pfizer fyndist ekki

frettinCovid bóluefni, Dómsmál3 Comments

Heilbrigðisráðuneytið í Ísrael sagði fyrir dómstólum að það fyndi ekki samninginn sem undirritaður var við Pfizer í Ísrael. Árið 2020 var Ísrael í forgangi með Covid bóluefni frá Pfizer í skiptum fyrir faraldsfræðilegar upplýsingar um íbúa Ísrael. Ísraelska heilbrigðisráðuneytið hélt því fram fyrir dómi að það væri ekki hægt að finna samninginn sem undirritaður var við lyfjafyrirtækið Pfizer um miðlun … Read More

Fyrrum dagskrárgerðarmaður CNN játar að hafa misnotað níu ára stúlku

frettinDómsmál, Erlent1 Comment

Fréttin sagði frá því í desember á síðasta ári að fyrrum dagskrárgerðamaður hjá bandarísku sjónvarpsstöðinni CNN, John Griffin, hafi verið ákærður og settur í gæsluvarðhhald fyrir að reyna að tæla ólögráða börn til að taka þátt í ólöglegum kynlífsathöfnum. Hann var rekinn frá CNN stuttu eftir ákæruna. Griffin játaði fyrir alríkisdómsstóli á þriðjudag að hafa notað stoppistöðvar á þjóðvegum landsins … Read More

Málarekstri vegna dauða Jamal Khashoggi er lokið – stefnu vísað frá í Bandaríkjunum

frettinDómsmál, Erlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Hinn 7 des. mátti lesa á Fox News að alríkisdómari í Bandaríkjunum hefði vísað stefnu á hendur embættismönnum Sáda, þar á meðal krónprinsinum, frá dómi á grundvelli alþjóðareglu um friðhelgi leiðtoga ríkja. Tyrkir voru líka með málatilbúnað gegn 26 Sádum grunuðum um aðild að drápinu á blaðamanninum Jamal Khashoggi í sendiráði Sáda í Istanbul er hann sótti þangað skjöl til … Read More