Uppfærslur fyrir Gretu – Hinir sönnu loftslagsskaðvaldar

frettinErlent, Kla.Tv, LoftslagsmálLeave a Comment

Kla.tv skrifar: Greta litla fær kennslu hjá Ivo Sasek stofnanda Kla.TV. Vegna þess að sömu baktjaldamakkararnir sem neyða okkur til að kaupa sífellt dýrari kosti vegna „heilsunnar og loftlagsbjörgunar“ og taka kýr frá bændum vegna þess að þær prumpa of mikið, koma árlega tugþúsundum MILLJÓNA TONNA af „fínu kolaryki“ út í andrúmsloftið okkar. Þar að auki þúsundir milljóna tonna af … Read More

WEF, endurræsingin mikla og huldustjórnendur þess – er alþjóðlegt samsæri í gangi?

frettinErlent, Kla.Tv, WEFLeave a Comment

Kla.tv skrifar: Hverjir eru huldustjórnendur WEF? Þessi Kla.TV heimildarmynd afhjúpar miskunnarlaust raunverulegar áætlanir WEF og allan stjórnendahóp þess. Finndu einnig út hvaða fólk frá þínu landi setur dagskrá WEF í framkvæmd og hefur hlotið markvissa þjálfun hjá WEF til þess. Dagana 15.-19. janúar 2024  verður haldinn 54. ársfundur Alþjóðaefnahagsráðsins – í stuttu máli WEF –í Davos-Klosters í Sviss. Þátt munu … Read More

Engin sátt án uppgjörs – mótmæli víða um heim í dag

frettinCOVID-19, Erlent, Kla.TvLeave a Comment

Í dag, sunnudaginn 10. desember 2023 mun þýski lögfræðingurinn Ralf Ludwik og stofnmeðlimur samtakanna ZAAVV, afhenda tæplega 600 ákærur fyrir glæpi gegn mannkyninu á Kóvid-tímanum. Þessi afhending verður hápunktur gríðarstórra mótmæla sem eru haldin í þýsku borginni Karlsruhe í dag.  Á alþjóðlega mannréttindadeginum. Yfirskrift mótmælanna er : ÁN RÉTTLÆTIS FYRIR ALLA GETUR ENGINN FRIÐUR FENGIST Ralf Ludwik fjallaði um þessa … Read More