Óbólusettir íþróttamenn vinna sigur fyrir dómstólum

frettinErlentLeave a Comment

16 óbólusettir íþróttamenn unnu sigur fyrir dómstólum í Ohio ríki í Bandaríkjunum. Deilurnar snérust um bann Western Michigan háskólans við íþróttaiðkun óbólusettra sem nær einnig til íþróttafólks frá öðrum háskólum sem koma í keppnisskyni. Í samhljóða niðurstöðu dómsins, birtri 7. október sl. ályktaði  áfrýjunardómstóllinn í Cincinnati, Ohio að háskólinn hefði brotið gegn fyrstu grein stjórnarskráarinnar sem meðal annars kveður á um frelsi í trúmálum. … Read More

Pfizer bólusetur heilt bæjarfélag í Suður-Brasilíu

frettinErlentLeave a Comment

Pfizer ætlar að rannsaka virkni bóluefnisins gegn COVID-19 með því að bólusetja alla íbúa eldri en 12 ára í bænum Toledo í suðurhluta Brasilíu. 148,000 manns búa í bænum. Þetta tilkynnti fyrirtækið á miðvikudag.  Um er að ræða samstarf Pfizer og bólusetningarráðs Brasilíu, heilbrigðisyfirvalda í Toledo, sjúkrahúss og háskóla. Pfizer sagði að tilgangurinn væri að rannsaka smit kórónuveirunnar við „raunverulegar aðstæður“ … Read More

Hvað er að gerast í Ástralíu? – Pistill

frettinPistlarLeave a Comment

Á meðan veiruhræddir heilbrigðir Íslendingar flykkjast í sýnatökur til að athuga hvort þeir séu örugglega ekki veikir, þá eru hræðilegir hlutir að eiga sér stað í Ástralíu og víðar. Ástralía hefur innleitt einar hörðustu sóttvarnaraðgerðir og útgöngubönn í heiminum, og lögreglan handtekur fólk sem er ekki með grímur, og fólk sem sækir mótmæli gegn skyldubólusetningum og öllum þessum skelfilegu aðgerðum. … Read More