Nú hefur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir lýst þeim áformum sínum að viðhalda sóttvarnaraðgerðum vegna kórónaveirunnar, ekki vegna kórónaveirunnar sjálfrar heldur vegna flensu og kvefpesta. Réttlætingin er að Landspítalinn ráði ekki við álagið. Maður getur auðvitað spurt sig hvort þetta sé það sem átt er við með „the new normal“? Að samfélagið eigi að vera í heljargreipum þessa manns, sem bersýnilega hefur … Read More
Grímuskylda hættir í flugi innan Skandinavíu
Flugfélagið Norwegian hefur tilkynnt að ferðamönnum innanlands og í flugi milli Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur verði ekki lengur gert að bera andlitsgrímur en skýrslur benda til þess að önnur flugfélög á svæðinu ætli að fylgja í kjölfarið. Viðhorf Norðmanna hefur verið að viðhalda grímukröfunni í eins stuttan tíma og mögulegt er en þeir sem vilja enn nota andlitsgrímur er auðvitað … Read More
Kona fannst látin eftir eldsvoða í Hafnarfirði
Alvarlegur bruni varð í Hafnafirði í nótt þar sem kona á sjötugsaldri lést. Slökkvilið fékk tilkynningu rétt fyrir kl 02:00 í nótt um reyk frá íbúð í Hafnafirði í nótt, þegar slökkvilið kom á staðinn var tilkynnt að kona væri inni í íbúðinni, reykkafar voru sendir inn og fannst konan fljótlega og var úrskurðuð látin á vettvangi. Greiðlega gekk að slökkva … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2