Háskólinn Colorado State University (CSU) hefur birt yfirlýsingu um að handtaka eigi nemendur sem eru óbólusettir, og þeim nemendum sem koma á skólalóð háskólans án þess að upplýsa um stöðu bólusetninga verði vísað frá. Þann 27. september sl. voru birtar upplýsingar um 1.325 nemendur sem höfðu ekki enn veitt upplýsingar um bóluetningastöðu eða krafist undanþágu, og að þeim yrði þeim … Read More
Flest smit í Waterford Írlandi þrátt fyrir 99.7% bólusetningahlutfall
Í bænum Waterford á Írlandi er bólusetningarhlutfall við Covid-19 það hæsta á Írlandi, eða 99,7%. Smithlutfallið í bænum er í dag það hæsta í öllu landinu. Niall McNamara, heimilislæknir í Waterford á Írlandi, sagði enga sérstaka skýringu vera á því hvers vegna hið vel bólusetta bæjarfélag væri nú með hæstu tíðni Covid-19 smita á landsvísu. Dr. McNamara sagði að veruleg fjölgun hafi orðið á fjölda sjúklinga … Read More
Sir David Amess – dýravinur og andstæðingur fóstureyðinga
Breski þingmaðurinn Sir David Amess sem lést eftir stunguárás í gærdag var sérstakur dýra-og mannvinur, nokkuð sem endurspeglaðist í málflutningi hans í þinginu. Hann barðist fyrir lífi ófæddra barna og auknum stuðningi fyrir þungaðar mæður sem áttu í erfiðleikum. Sjálfur átti þingmaðurinn fimm börn. Sir David stóð til dæmis fyrir því að lög yrðu sett gegn því að dýr væru bundin með … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2