Blaðamönnum á Ítalíu bolað burt af mótmælendum

frettinErlent

Í hafnarborginni Trieste á Ítalíu hafa verið nær stöðug mótmæli frá 15. október sl. eða frá því að ríkisstjórn landsins fyrirskipaði að á öllum vinnustöðum; opinberum stofnunum jafnt sem einkafyrirtækjum þyrfti allt starfsfólk að framvísa bóluefnapassa eða fara reglulega í PCR próf til að mega sækja vinnu. Í mótmælaskyni fóru um 6000 verkamenn í verkfall og mótmæltu ásamt fjölda annarra og lömuðu þannig hafnarstarfið í borginni. Trieste hefur síðan verið helsti mótmælastaður gegn bóluefnapössum … Read More

ASÍ óttast að sala á Mílu gæti ógnað þjóðaröryggi

frettinInnlendar

Alþýðusam­bands Íslands var­ar við sölu á Mílu, sambandið ótt­ast þjóðarör­yggi lands­manna og segir al­menn­ing sitja uppi með kostnaðinn. Þetta kem­ur fram í álykt­un miðstjórn­ar ASÍ. Sím­inn langt kom­inn með sölu á Mílu sjá hér. „Miðstjórn Alþýðusam­bands Íslands var­ar sterk­lega við sölu á grunnn­eti ís­lenska síma­kerf­is­ins úr landi. Innviðir fjar­skipta­kerf­is­ins eru dæmi um starf­semi sem í eðli sínu ber helstu ein­kenni … Read More

New York borg orðin að einræðisríki?

frettinErlent

New York borg krefst þess að allir borgarstarfsmenn verði bólusettir í lok mánaðarins ella missi þeir atvinnu sína samkvæmt nýrri tilskipun borgarstjóra New York, Bill de Blasio. New York hefur á að skipa mesta starfsmannafjölda nokkurs sveitarfélags í Bandaríkjunum (um 300 þús.starfsmenn) og tilskipunin nær því til fjölda manns um leið og hún er meðal strangari fyrirmæla vegna bólusetninga í … Read More