Lyfjastofnun hafa borist ríflega 2.000 auka tilkynningar vegna gruns um aukaverkun frá embætti landlæknis. Embættið hefur safnað gögnunum saman frá því hafist var handa við bólusetningar gegn COVID-19 í lok síðasta árs. Þessar upplýsingar hafa nú verið sendar Lyfjastofnun og nú stendur yfir skráning þeirra í aukaverkanagrunn Lyfjastofnunar samkvæmt leiðbeiningum um lyfjagát. Allar tilkynningarnar varða einstaklinga sem hafa verið bólusettir … Read More
FDA heimilar „mix&match“ aðferðina í bólusetningum fyrir eldri og áhættuhópa
Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) heimilaði á miðvikudag að gefa örvunarskammt fyrir Moderna og Johnson&Johnson bóluefni fyrir eldri hópa, fólk getur nú fengið annars konar bóluefni en það fékk upphaflega. Herferð með örvunarskammta er hafin í Bandaríkjunum fyrir 65 ára og eldri og þá sem teljast vera í áhættuhópi. Markmiðið er að auka vernd gegn COVID-19 þar sem verkun bóluefnanna minnkar … Read More
Fv. þingmenn telja að blása þurfi til nýrra kosninga
Fyrrverandi þingmenn segja ekkert annað í stöðunni eftir fregnir dagsins en að blása til nýrra þingkosninga. Lögreglan á Vesturlandi gaf í dag út sektir á meðlimi yfirkjörstjórnar í Norðvesturkjördæmi en ekki er hægt að fullyrði hvort átt hafi verið við óinnsigluð kjörgögn í talningarsalnum á Hótel Borgarnesi. Norðvesturkjördæmi segist ekki ætla að borga sektirnar. Þá hefur lögreglan jafnframt skilað svörum … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2