Fjölmenn mótmæli í Sviss – hópur manna bar ok á herðum sér

frettinErlent

Fjölmenn mótmæli fóru fram á Münsterplatz torginu í höfuðborg Sviss í gær þar sem Svisslendingar mótmæltu bólusetningarskilríkjum, mismunun og eftirliti með borgurunum. Bólusetningaskilríki eða „græni passinn“ eins og hann hefur verið nefndur tók gildi í Sviss í september sl. og honum þarf að framvísa til að komast inn á ýmsa innanhúsviðburði. Passar frá löndum utan ESB eru þó ekki teknir gildir, þar á meðal … Read More

Fóstureyðingabann í Texas áfram leyft af Hæstarétti Bandaríkjanna

frettinErlent

Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur heimilað Texas að halda nánast algjöru fóstureyðingarbanni í ríkinu. Rétturinn mun taka málið fyrir í næsta mánuði í flýtimeðferð en það er afar sjaldgæft að Hæstiréttur Bandaríkjanna flýti málum. Fóstureyðingarlögin í Texas, þekkt sem SB8, veita hverjum og einum rétt til að lögsækja lækna sem framkvæma fóstureyðingu eftir sex vikna meðgöngu eða fyrir þann tíma sem flestar konur … Read More

Lokunaraðgerðir í Austurríki takmarkist við óbólusetta

frettinErlent

Ríkisstjórn Austurríkis íhugar nú lokunaraðgerðir sem aðeins beinast að óbólusettum en bólusetningarhlutfall í Austurríki er um 62%. Alexander Schallenberg kanslari tilkynnti þetta á föstudag á fundi með leiðtogum ríkisins þar sem rætt var um vaxandi fjölda Covid smita og mögulegar aðgerðir. „Heimsfaraldurinn er ekki enn í baksýnisspegilinn,“ sagði Schallenberg. „Við erum á detta inn í heimsfaraldur hinna óbólusettu.“ Schallenberg sagði að ef fjöldi Covid sjúklinga á gjörgæslu nái 500 eða … Read More