Sjö starfsmenn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru komnir í einangrun eftir að COVID-19 smit greindust hjá embættinu og tíu til viðbótar eru í sóttkví. Til að fyllsta öryggis verði gætt er ráðgert að tvö hundruð starfsmenn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fari í skimun og stendur sú vinna yfir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá embættinu. Þrátt fyrir ofangreint gengur starfsemi embættisins fyrir … Read More
Facebook „fact checkers“ eru kostaðir af hagsmunaaðilum bóluefna
„Sjálfstæð og óháð“ staðreyndavakt, betur þekkt undir nafninu „fact-checkers“ á Facebook er ekki svo óháð eftir allt saman. Hlutverk vaktarinnar er að koma í veg fyrir „rangar“ upplýsingar um Covid og bóluefnin. Margir nota vaktina máli sínu til stuðnings og þá sérstaklega gegn þeim sem birta aðrar upplýsingar um Covid bóluefnin en helstu fjölmiðlar heims gera. Þeir sem styðjast við … Read More
Spænska ríkið þarfa að endurgreiða borgurum sektargreiðslur vegna sóttvarnarbrota
Spænskir ríkisborgarar sem látnir voru greiða sektir fyrir sóttvarnarbrot á um þriggja mánaða tímbili, verða endurgreiddar af spænska ríkinu. Þetta kom fram í yfirlýsingu innanríkisráðuneytisins þar í landi síðastliðinn föstudag. Endurgreiðslunar koma til vegna úrskurðar Hæstaréttar Spánar fyrr á þessu ári þar sem dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að sektirnar væru brot á stjórnarskrá landsins. Aðgerðum stjórnvalda sem lömuðu stóran … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2