Þeir sem hafa verið bólusettir við COVID-19 geta dreift delta afbrigðinu þrátt fyrir bólusetningu alveg jafnt á við óbólusetta, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem birtar voru á föstudag í tímaritinu The Lancet Infectious Diseases journal. Samkvæmt rannsókninni voru einstaklingar sem höfðu smitast af COVID-19 með svipað veirumagn, óháð bólusetningu. Rannsóknin leiddi ennfremur í ljós að 25 prósent heimilisfólks sem hafði verið … Read More
Meðvirkir og hlutdrægir fjölmiðlar
Eftir Auði Ingvarsdóttur: „Ein skoðun, ein uppspretta, eitt sjónarmið.“ Greinin birtist í Morgunblaðinu og fékk Fréttin leyfi til að birta hana líka: Það er ekki hægt að segja að fréttaflutningur hér sé almennt upplýsandi og veiti óhlutdrægar fréttir af málefnum líðandi stundar. Fréttamenn sem hafa áberandi „skoðun“ eru fremur regla en undantekning. Þannig samsama þeir sig af alhug „hinni ríkjandi … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2