Tveir blaðamenn, þau Maria Ressa frá Filippseyjum og Dimitrí Múratov frá Rússlandi hlutu friðarverðlaun Nóbels í ár. Þetta var tilkynnt af norsku Nóbelsstofnuninni í Osló nú í morgun. Verðlaunin hrepptu þau fyrir baráttu sína fyrir tjáningarfrelsinu í heimalöndum sínum. Nefndin tilkynnti að þau væru fulltrúar allra fjölmiðlamanna sem standi fyrir tjáningarfrelsinu í heimi þar sem bæði lýðræðið og fjölmiðlafrelsi á undir högg að … Read More
Sóttvarnarlæknir ekki samkvæmur sjálfum sér
Í byrjun ágúst lýsti Þórólfur sóttvarnarlæknir vonbrigðum sínum með að hjarðónæmi hafi ekki náðst þrátt fyrir að meginþorri þjóðarinnar væri bólusettur. Metfjöldi smita varð nokkrum vikum eftir afléttingar. Sóttvarnarlæknir sagði að einungis ein önnur leið væri fær til að ná hjarðónæmi sem væri að leyfa veirunni að dreifast um samfélagið en hlífa ætti þó viðkvæmum hópum. Hann taldi að ná ætti fram hjarðónæmi gegn … Read More
Svíar og Danir stöðva Moderna sprautur fyrir ungt fólk
Svíþjóð og Danmörk hafa ákveðið að gera hlé á notkun mRNA bóluefnisins Moderna á yngri aldurshópum eftir fregnir af hugsanlegum aukaverkunum í hjarta. Sænsk heilbrigðisyfirvöld sögðust ætla að gera hlé á notkun bóluefnisins fyrir þá sem fæddir eru 1991 og síðar þar sem gögn benda til aukinnar hjartavöðva- og gollurshússbólgu meðal unglinga og ungra fullorðinna sem hafa verið bólusett með efninu. … Read More