Hagsmunasamtök heimilanna skora á ríkisstjórnina að hækka ekki vexti

frettinInnlendar

Hagsmunasamtök heimilanna ítreka áskorun samtakanna til ríkisstjórnarinnar og lánveitenda um að halda aftur af vaxtahækkunum, sem send var fjölmiðlum í fyrradag. Vakin er athygli á því að samtökin eru meðal fjölmennustu félagasamtaka á Íslandi með 8.400 félagsmenn og hafa haldið þeim fjölda meira og minna frá hruni. Vaxtahækkanir eru ekkert lögmál og engin þörf á þeim Áskorun til ríkisstjórnarinnar og … Read More

Allt að 90 þúsund dala sekt eða fangelsi fyrir grímuleysi og mótmæli

frettinErlent

Dan Andrews forsætisráðherra Viktoríufylkis í Ástralíu hefur fengið aukin völd sem hann getur nýtt til að lýsa yfir neyðarástandi hvenær sem er. Samkvæmt nýjum lögum geta íbúar Viktoríu átt yfir höfði sér $90.000 sekt eða tveggja ára fangelsi fyrir að vera ekki með grímu eða mótmæla lokunaraðgerðum. Með lögunum óttast stjórnarandstaðan að forsætisráðherrann geti beitt sóttvarnarreglum gegn ákveðnum aðilum, til dæmis út frá kynhneigð … Read More

Nánast helmingur bandarískra kjósenda vill að Anthony Fauci segi af sér

frettinErlent

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðunarkönnunar á vegum Rasmussen Reports telur nánast helmingur bandarískra kjósenda að Anthony Fauci sóttvarnarlæknir hafi logið til um fjármögnun Bandaríkjanna varðandi „gain of function“ (viðbótar virkni) rannsóknir í Kína, sem sumir vilja meina að hafi leitt til þróunar á COVID-19. 49 prósent svarenda í könnuninni telja að Fauci, sem er helsti ráðgjafi  Joe Biden forseta, hafi ekki sagt satt um  fjármögnun bandaríska ríkisins á rannsóknum í Kína. 33 prósent … Read More