5486 tilkynntar aukaverkanir – 57 varða blóðtappa

frettinInnlendar

Í gær þann 27. október höfðu Lyfjastofnun borist 5486 tilkynningar þar sem grunur liggur á að Covid bóluefnin hafi valdið ýmsum kvillum og 32 andlátum. Af þessum 5486 tilkynningum eru 225 flokkaðar sem alvarlegar. Lyfjastofnun skilgreinir aukaverkun sem skaðlega og óæskilega verkun lyfs og alvarlega aukaverkun sem óæskileg áhrif lyfs sem leiðir til dauða, lífshættulegs ástands, sjúkrahúsvistar eða lengingar á sjúkrahúsvist, veldur fötlun eða fæðingargalla hjá mönnum. Til viðbótar þessum upplýsingum og … Read More

Kynslóð bandarískra karlmanna snýr baki við háskólanámi

frettinErlent

Brottfall karla úr háskóla í Bandaríkjunum hefur stóraukist og munurinn milli kynjanna aldrei verið meiri. Í lok námsárs 2020-21 voru konur 59,5% háskólanema sem er sögulegt hámark en karlar 40,5% samkvæmt gögnum frá rannsóknarteyminu National Student Clearinghouse. Bandarískir framhaldsskólar og háskólar eru nú með 1,5 milljón færri nemendur en fyrir fimm árum og eru karlar 71% af heildarfækkuninni. Þetta á bæði … Read More

11 af 13 Covid sjúklingum á Landspítala eru bólusettir

frettinInnlendar

Sóttvarnarlæknir lýsir áhyggjum sínum af þróun faraldursins í nýjum dálki á Covid.is þar sem segir meðal annars. „Með vaxandi afléttingu takmarkana þá hefur dreifing smits aukist og greinilegt að einstaklingsbundnar sóttvarnir duga ekki til að halda faraldrinum í skefjum. Þó að útbreidd bólusetning komi í veg fyrir smit og einkum alvarleg veikindi þá virðist hún ekki duga til að stöðva þá bylgju sem nú er í … Read More